Þetta sett inniheldur sjampó og sápa með shea smjöri
Sjampóið "Flétta" Lýsing: "Flétta" sjampóið er fyrir venjulegt hár og inniheldur vínberjaolíu og sítrónusýru sem er náttúrulegt andoxunarefni og rotvarnarefni. vínberjaolían styrkir hárið og byggir upp viðkvæmt, þurrt hár og gerir það slétt, mjúkt og heilbrigt. Sjampóið hefur framandi ilm af sandalviði og svörtum pipar. Nuddið milli lófanna til að láta freyðaog notaðu það eins og hvert annað sjampó. Til þess að fá sem bestar niðurstöður er hægt að skilja sjampóið eftir í hárinu í nokkrar mínútur. Þú getur notað næringu eftir á en ef þú vilt vera náttúrulegur er hægt að skola hárið með útþynntu ediki eða sítrónu safa. haldist skal frá augum.
INNIHELDUR ENGAR DÝRAVÖRUR, VEGAN, EKKI PRÓFAÐ Á DÝRUM Þetta sjampó og sápa eru 100% náttúrulegar og handgerðar í litlum skömmtum. Það getur verið smávegislegur munur á lögun, lit, ilm og stærð varanna vegna þess að vörurnar eru hangerðar. Við notum náttúrulegar ilmolíur, þá getur verið að ilmurinn sé ekki jafn sterkur eins og þegar ónáttúrulegar ilmolíur eru notaðar.