Sett fyrir andlit, líkama og hendur

5000,00
kr
Þetta sett inniheldur repjuhandsápu, kalamínduft andlitssápu og sturtu sápu með lúffu

Andlitssápa inniheldur kalamín sem hefur græðandi og mýkjandi áhrif á útbrot og erta húð.
Innihald: kalamínduft, olífuolia, repjuolía, tólg, kókosolía, castor olía
Ilmur: lavender ilmkjarnaolía 
Litarefni: kalamín
Skreyting: rósablóm

Repjuhandsápa
Innihald: repjuolía, tólg, kókosolía, castor olía, 
Ilmur: lavander ilmkjarnaolía
Litarefni: náttúruleg
Skreyting: lavander blóm

Sturtu sápa eða lúffusápa er sápa með náttúrlegum lúffa ávexti innan í sápunni, sem er frábær aðferð til að skrapa og hreinsa húðina. Þær hjálpa til við að skrúbba dauðar húðfrumur af og örva vöxt nýrra, ásxamt því að eyða sprunginni og þurri húð á iljum, olnbogum og hnjám. Ekki er nein þörf á því að ýta fast. Nuddið bara lúffusápunni varlega á þau svæði sem helst þarfnast svolítillar blíðu og aðhlynningar. Eitt af því besta sem þú getur gert fyrir húðina er að skrúbba dauðu frumurnar af og ein besta leiðin til þess er að nota lúffa ávöxt í sápunni, en hann er samsettur úr trefjum sem eru hæfilega grófar til að skrúbba vel, en þó blíðlega. Lúffusápurnar innihalda mínar dæmigerðu blöndur af sápuolíum ásamt náttúrulegum lúffaávexti sem ég sker í höndunum þannig að hvert sápustykki er einstakt.

Innihald: ólífuolía, tólg, kókosolía, sólblómaolía, castor olía
Ilmur: sítrónella ilmkjarnaolíur
Litarefni: spírulina
Skreyting: lúffa
Click to order
Total: 
Phone
Delivery method
Payment method
Made on
Tilda